Tveir útileikir hjá meistaraflokksliðunum í dag

Báðir meistaraflokkar Tindastóls eiga útileiki í dag, kvennaliðið leikur á Akureyri og karlaliðið í Mosfellsbæ. 

Meistaraflokkur kvenna mætir Þór/KA á Þórsvelli kl. 20:00 og meistaraflokkur karla mætir Hvíta Riddaranum á Malbiksstöðinni við Varmá kl. 19:15. 

Við hvetjum alla til þess að skella sér á völlinn í dag og hvetja liðin okkar áfram.