Fjórða deildin að fara af stað

Fyrsti leikurinn hjá meistaraflokki karla í 4. deildinni þetta árið fer fram á morgun, laugardaginn 13. maí. 

Lið Uppsveita kemur í heimsókn á Sauðárkróksvöll og hefst leikurinn kl. 15:00. 


Allir á völlinn!