Æfingar Haust 2019

Komin er upp æfingar tafla fyrir bogfimina í haust

Sauðárkrókur
Þriðjudagar 19.30-21
Miðvikudagar 19.30-21


Varmahlíð
Þriðjudagar 18.30-19.30
Sunnudagar 13-15. Sunnudagar eru svo einnig notaðir til námskeiða og fellur þá æfing niður ef námskeið er.

Frítt verður að koma og prófa í september

Æfingargjöld október-Nóvember-Desember

18 og eldri 10500 kr
Yngri en 18 ára 6000 kr

Opið er fyrir skráningar í gegnum Nóra.

Kv
Stjórnin