Dagskrá hjá sunddeild vor 2017

Viðburðardagadal 2017- Dagskrá

Ávaxtadagur í byrjun hvers mánaðar, sunddeild bíður iðkendum.

28.janúar- laugardagsæfing kl.11:30  með Árnýju.   5-9.bekk

...

4.  Febrúar- laugardagsæfing kl. 11:30 með Þorgerði.  fyrir þau sem fara á Gullmót KR- Sundmót í Reykjavík helgina 10-12.febrúar. 

3.febrúar fyrirlestur um næringu íþróttafólks í Húsifrítímans.  Fyrirlesturinn verða tveir og eru aldurskiptir. 5-8.bekkur kl 18.30-19.30 / 9.bekkur og eldri kl. 19:45-20:45

 

Sleðaferð í grænuklauf ( auglýst síðar) vantar snjó !!

 

Páskabingó í apríl- fjáröflun fyrir 11.ára og yngri

Æfingaferð og skemmtiferð í maí ( auglýst síðar)

Utanlandsferð fyrir 12.ára og eldri

Ath. getur tekið breytingum, en látum vita með fyrirvara