Fréttir

Myron Dempsey til liðs við Tindastól

Telur stjórn Kkd að endanleg mynd sé að verða komin á mannskapinn fyrir leiktíðina
Lesa meira

Darrel Keith Lewis genginn til liðs við Tindastól.

Tindastóll og Darrel Keith Lewis hafa komist að samkomulagi um að Lewis verði leikmaður Tindastóls á næsta tímabili.
Lesa meira

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar fór fram í gær.

Lítisháttar hagnaður á deildinni.
Lesa meira

Bríet Lilja semur við uppeldisfélagið sitt.

Bríet var einn af burðarásum í mfl-kvenna í vetur þrátt fyrir ungan aldur.
Lesa meira

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar.

Aðalfundur kkd verður haldin að Víðigrund 5 þriðjudaginn 27. maí kl 20:00. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. Áfram Tindastóll.
Lesa meira

Pétur Rúnar valinn í U18 landsliðið.

Sýnir svo klárlega hve þrotlausar æfingar, jákvæðni og áhugi geta skilað leikmönnum langt.
Lesa meira

Körfuboltaæfingar fyrir krakka í 7.bekk og eldri í maí og júní

Körfuboltaæfingar fyrir krakka í 7.bekk og eldri verða sem hér segir í maí og júní: Mánudagur, 19.maí, Þriðjudagur 20.maí, Miðvikudagur 4.júní, Fimmtudagur 5.júní, Þriðjudagur 10.júní og Fimmtudagur 12.júní.
Lesa meira

Körfuboltaæfingar fyrir 7.bekk og eldri

Körfuboltaæfingar stúlkna og drengja í 7. bekk og eldri hefjast á morgun, miðvikudag 14. maí og fimmtudag 15. maí.
Lesa meira

Tashawna Higgins áfram í Skagafirðinum.

Mun einnig þjálfa yngri kvennaflokka félagsins.
Lesa meira

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls í yngri flokkum verður haldin í íþróttahúsinu þriðjudaginn 13. maí nk. kl. 17:00.
Lesa meira