Félagsgjald Tindastóls 2021

Félagsgjald fyrir 2021 hefur verið sent í heimabanka félagsmanna og er það óbreytt milli ára, 3.500 kr. 

Félagsgjaldið nýtist í það fjölbreytta starf sem unnið er innan deilda Tindastóls. Um valgreiðslu er að ræða en félagsmenn eru hvattir til að leggja félaginu lið og einnig eru nýjir félagsmenn boðnir velkomnir í félagið. Hægt er að skrá sig sem félagsmann með því að senda póst á tindastoll@tindastoll.is.