Tindastólsrúturnar

Aðalstjórn hefur yfir að ráða rútu sem stendur deildum félagsins til boða.

Mercedex Bens Sprinter árgerð 2012 og tekur hann 16 farþega og ökumann.  Bílstóri bílsins verður að hafa rútupróf og ökuritakort.

 

Ýmis atriði sem vert er að hafa í huga ef bóka á bílinn:

Kílómetragjald er 54 krónur og dregur aðalstjórn af styrk deilda eftir hverja ferð.

Hvernig geta deildir og lið félagsins nálgast bílana?

Bílunum skal skilað fullum af olíu og þrifnum að innan sem utan.

Umgengni um bílana skal vera sem best og skal hópstjóri taka ábyrgð á neyslu matar í bílunum.

Mælt er með neysla matar sé sem minnst inn í bílunum.

Ef að bílunum er skilað í ófullnægjandi ástandi verða keypt þrif fyrir bílinn og viðkomandi deild sendur reikningur fyrir því.

Það sama á við ef olíutankur er ekki fullur. Viðkomandi deild verður sendur reikningur fyrir olíunni sem vantar á bílinn og kostnaður fyrir olíutökunni að auki.

 

Hvernig geta deildir og lið félagsins nálgast bílinn?

Umsjónarmenn rútunnar eru :

Skúli Jónsson, skulivj@centrum.is 864-5305