Unglingaflokkur drengja í 8 - liða úrslitum

Viðar í leik með m.fl.karla fyrr í vetur. Mynd: Hjalti Árna.
Viðar í leik með m.fl.karla fyrr í vetur. Mynd: Hjalti Árna.

Á sunnudaginn kemur spilar unglingaflokkur karla í 8- liða úrslitum deildarinnar gegn Breiðablik.

Leikurinn hefst klukkan 14.00 og hvetjum við stuðningsmenn okkar að mæta og framlengja þannig körfuboltatímabilið aðeins :)

Áfram Tindastóll.