Pétur áfram heima

Pétur Rúnar skrifaði undir áframhaldandi samning við kkd. Tindastóls í síðastliðinni viku. 

Það eru svo sannarlega gleðifréttir fyrir stuðningsmenn og liðið sem heild að hafa þennan öfluga leiðtoga áfram innan okkar raða. Liðið bætir sífellt á sig blómum fyrir næsta tímabil og verður spennandi að fylgjast með gengi liðsins.

Áfram Tindastóll!