Króksamótið verður haldið 21. janúar

Við hvetjum alla til að vera með í þessu skemmtilega móti þar sem áherslan er á að hafa gaman og hreyfa sig. 

Þátttökugjald er kr. 3.500.- og inni í því er bolur, pizzaveisla, brúsi og verðlaunapeningur.

Að móti loknu verður meistaraflokkur karla með troðslu- og þriggjastiga keppni.