Bikarhelgi framundan

Finnbogi og Þröstur verða meðal annarra í eldlínunni í Höllinni. Mynd: Hjalti Árna.
Finnbogi og Þröstur verða meðal annarra í eldlínunni í Höllinni. Mynd: Hjalti Árna.

Um helgina fara fram undanúrslit hjá meistaraflokkum og úrslit hjá öllum flokkum í Maltbikarnum. Strákarnir okkar í unglingaflokki karla leika gegn KR á sunnudeginum klukkan 16.00. Leikurinn verður, ásamt öðrum leikjum, í beinni útsendingu á RÚV. Úrslitin fara fram í Laugardalshöllinni og hvetjum við stuðningsmenn okkar að flykkjast í höllina og styðja við bakið á strákunum. 

Hér má sjá dagskrá helgarinnar í heild sinni. 

Miðvikudagur 8. febrúar
Kl. 17.00 · Undanúrslit kvenna · Keflavík-Haukar                   RÚV
Kl. 20.00 · Undanúrslit kvenna · Skallagrímur-Snæfell  RÚV2

Fimmtudagur 9. febrúar
Kl. 17.00 · Undanúrslit karla · Valur-KR               RÚV
Kl. 20.00 · Undanúrslit karla · Þór Þ.-Grindavík              RÚV2

Föstudagur 10. febrúar
Kl. 18:00 · 10. flokkur stúlkna · Keflavík-Njarðvík           ruv.is
Kl. 20:00 · Drengjaflokkur · KR-Stjarnan                   ruv.is

Laugardagur 11. febrúar
Kl. 13:30 · Úrslitaleikur kvenna · Sigurvegarar undanúrslitanna  RÚV
Kl. 16:30 · Úrslitaleikur karla · Sigurvegarar undanúrslitanna  RÚV

Sunnudagur 12. febrúar
Kl. 09:45 ·  9. flokkur drengja · Valur-Vestri           ruv.is
Kl. 11:45 · 10. flokkur drengja · Þór Ak.-Stjarnan          ruv.is
Kl. 13:45 · Unglingaflokkur kvenna · Keflavík-Haukar RÚV
Kl. 16:00 · Unglingaflokkur karla · Tindastóll-KR RÚV
Kl. 18:15 ·  9. flokkur stúlkna · Grindavík-Keflavík ruv.is