Bikardráttur yngri flokka í körfubolta

Í dag var dregið í 8-liða úrslitum bikarsins hjá yngri flokkum. Tindastóll er með 3 lið í 8-liða úrslitum.

10. flokkur drengja
8-liða úrslit: Leikdagar 4.-15. janúar
Þór Ak.-Tindastóll
Vestri eða Njarðvík-ÍR
Stjarnan-Snæfell
Fjölnir-Grindavík

Unglingaflokkur kvenna
8-liða úrslit: Leikdagar 9.-15. janúar
KR-Haukar
Fjölnir-Breiðablik/Snæfell
Keflavík-Ármann/Stjarnan
Tindastóll-Grindavík

Unglingaflokkur karla
8-liða úrslit: Leikdagar 11.-20. janúar
Skallagrímur-Haukar
KR-Njarðvík
Keflavík- Fjölnir eða Þór Þ.
Grindavík-Tindastóll