Viltu prófa að æfa körfubolta?

Í desember eru körfuboltaæfingar yngri flokka opnar fyrir nýja iðkendur. Nú er tilvalið að koma og prófa án skuldbindinga, engin skráning né æfingagjöld fyrr en haldið er áfram í janúar. Sjá nánar æfingatíma fyrir þinn aldurshóp.

Við hlökkum til að sjá þig!