Tindastóll leikur við Fjölni á morgun í Ásgarði Garðabæ.

Leikurinn Á morgun (föstudag) hefst kl 18:30 og verður sporttv.is með beina útsendingu frá honum. Strax á eftir þessum leik mætast svo Kr og Haukar, munu sigurliðin úr þessum leikjum svo mætast í úrslitaleik á laugardaginn kl 16:30. Minnum á að allir þessir leikir eru beint á sporttv.is fyrir þá sem heima sitja. Hvetjum brottflutta sem og aðra að fjölmenna í Ásgarð og hvetja okkar liðið okkar.

Áfram Tindastóll.