Tindastóll-Fjölnir.

Tindastóll heldur fast í annað sætið í deildinni og þarf á öllum sýnum stuðning til að halda áfram á sömu braut. Fjölnir er í mikilli baráttu í neðrihluta deildarinnar með 8 stig, 2 stigum á undan ÍR og Skallagrím. Búast má við baráttuleik sem engin ætti að láta fara fram hjá sér. Áfram Tindastóll.