Sigur í fyrsta heimaleik.

Fyrsti heimaleikur Tindastóls fór fram í síkinu Föstudaginn 19. september þar sem Njarðvík kom í heimsókn eftir að hafað gefið eftir heimaleikinn sinn til okkar í síkið. Eiga Njarðvíkingar mikið hrós skilið enda fagmenn þar á ferð. Mikill haustbragur var á leiknum og mikið af mistökum en samt ágætis skemmtun.

76 - 69
20 - 17 17 - 10 21 - 21 18 - 21
Stigaskor Tindastóls :
Darrel Lewis = 26
Darrell Flake = 16 
Myron Dempsey =14. (17.frákost)
Helgi Rafn =8
Pétur Birgison =7 (6.stoðsendingar)
Helgi Freyr=3
Viðar Ágústsson=2