Meistaraflokkur karla heldur til höfuðborgarinnar í dag.

Meistaraflokkur karla heldur til höfuðborgarinnar í dag og leika við Fjölni í Domino's deildinni. Ætlum við að hittast á Mælifelli og horfa á leikinn saman, Pizzahlaðborð á 1500.kr. Hefst leikurinn kl 19:15 og hvetjum við fólk til að fjölmenna og búa til stemmingu og hafa gaman saman. Skorum við á alla sem eru á höfuðborgarsvæðinu að mæta í Dalhús og styðja hressilega við bakið á strákunum. Áfram Tindastóll.