Linda Þórdís í landsliðið

Linda Þórdís Róbertsdóttir er komin í 12 manna hóp í U-18 kvenna og tekur hún því þátt í Norðurlandamótinu í Solna 13.-17. maí fyrir hönd Íslands. Við óskum henni innilega til hamingju með glæsilegan árangur.