Grátlegt tap í leik kvöldsins hjá strákunum

Grátlegt tap í leik kvöldsins hjá strákunum gegn flottu liði Þórs Þ 97-95. En það þýðir ekkert að staldra við það og er strax annar leikur hjá þeim á laugardaginn í hólminum. Það er liður í powerade bikarnaum 8 liða úrslitum og verða okkar menn klárlega að gera betur þar en þeir gerðu í kvöld ætli þeir sér sigur. Áfram Tindastóll. Læt fylgja með viðtal við Helga Frey frá karfan.is  þar sem hann útskírir leik kvöldsins svo réttilega.  http://karfan.is/read/2015/01/15/helgi-freyr-vorum-of-rausnarlegir