Enn hægt að skrá sig í körfuboltabúðir

Frestur til að skrá sig í körfuboltabúðirnar um helgina hefur verið framlengdur fram á fimmtudagskvöld. Allar upplýsingar um helgina má finna hér til vinstri á síðunni.