Jólamót 2022

19.12.2022 var komið að jólamót eftir að hafa verið í hlé á meðan COVID takmarkaði samkomu.

Eins og hefur verið þá var jólamót lika litla jól deildarinnar. Þátttöku var vel og komu 17 keppendur frá Tindastól og 2 frá Neista. Keppt var í 4 riðlum og frá -27 kg upp í -70 kg. Aldursbil var 10 ár s.s. frá fyrsta til 10. bekk grunnskólans. Margir voru að stiga sína fyrstu skref í keppni og voru reyndarar júdó iðkendur ávallt til að hjálpa og styðja. Glímurnar voru jafnir og mörg þeirra fóru í framlengingu. Í jóla anda var ekki raðað í sæti en allir fengu þátttöku verðlaun. Það var sérstaklega ánæguleg að allir voru mjög duglegir innan og utan vallar.