Gráðun

Á miðvikudaginn 12.10.2022 fóru iðkendur til Akureyra til að hitta Elviru (3.Dan) og taka gráðupróf.

Aron Snær og Harpa Sóllilja voru mjög flott og fengu bæði gula beltið. Sérstaklega voru bæði með mjög flottar tækni í ukemi (fallæfingar) og koshi waza (mjöðmköst). Gula beltið er fyrst beltið sem á að taka próf í og er það stór skref fyrir iðkendur.

Með gula beltinu má keppa á JSÍ mótum og sjáum við vonandi bráðum Aron og Hörpu á sinu fyrstu stærri mót.

Jóhanna María var að aðstóða við gráðun sem uke (sú sem verður kastað).

Til hamingju með áfangann!