Júdóbúningar til leigu

Iðkendum gefst kostur á að leigja búning af Júdódeildinni fyrir 3.500 kr á önn. Ekki er þó hægt að ábyrgjast að til sé júdóbúningur í réttri stærð. Í því tilfelli má benda á möguleikann að kaupa nýjan búning í gegnum Júdódeildina eða að auglýsa eftir notuðum búning.

Til að leiga júdóbúning (Gi) þarf að skrá því í Nóru eins og júdó námskeið.

Ef iðkandi hættir skal júdóbúningnum skilað hreinum við fyrsta tækifæri.

Óski iðkandi eftir því að taka júdóbúning á leigu er mælst til þess að hann fyllt út leigueyðublaðið til að tryggja að fá búninginn afhentan á næstu æfingu sé hann til í réttri stærð. Allir iðkendur skulu skila inn hreinum leigubúningum í lok vorannar.

Best er að greiða fyrir leigu júdóbúninga með millifærslu á bankareikning Júdódeildar Tindastóls: 0310-26-001478 , kt: 470416-0250 og muna að senda kvittun á judo@tindastoll.is.