Fréttir

Aðalfundur UMF Tindastóls

Aðalfundur UMF Tindastóls verður haldinn miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 18:00 í fundarsal á efri hæð Hús frítímans eins og fram hefur komið í auglýsingu í sjónhorni.
Lesa meira

Þrjú silfur og tvö brons á Vormóti JSÍ

Vormót Júdósambands Íslands (JSÍ) fyrir yngri flokka, frá 11 ára til 20 ára, var haldið á Akureyri í dag. Júdódeild Tindastóls átti fimm fulltrúa á mótinu og komu þeir heim með þrjú silfur og tvö brons.
Lesa meira

Óbreytt stjórn.

Lesa meira

Bogfimikynning Varmahlíð

Lesa meira

Á sjötta tug júdóiðkenda á æfingabúðum á Sauðárkróki

Um helgina voru haldnar æfingabúðir í Júdó á Sauðárkróki þar sem ðkendur frá Júdódeild UMF Selfoss og Júdófélaginu Pardus sóttu Júdódeild Tindastóls heim.
Lesa meira

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls.

Haldinn 7. mars 2019.
Lesa meira

Minnum á aðlfund knattspyrnudeildar í kvöld

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn í kvöld, miðvikudagskvöld, 6.mars kl.20.00. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu við Sauðárkróksvöll og eru venjuleg aðalfundarstörf á dagskrá fundarins. Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta til fundar og sýna málefnum félagsins áhuga!
Lesa meira

Æfingar í vetrarfrí

Lesa meira

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindstóls verður 7. mars.

Lesa meira

Um uppruna og hugmyndafræði júdóíþróttarinnar

Kynning á uppruna og hugmyndafræði júdóíþróttarinnar.
Lesa meira