Þristurinn

 

Þristurinn, árleg frjálsíþróttakeppni fyrir 11-15 ára, milli liða frá UMSS, USAH og USVH, fór fram á Blönduósvelli 14. ágúst. 

Austur-Húnvetningar  sigruðu í heildarstigakeppninni með 378 stig, Skagfirðingar urðu í 2. sæti með 283 stig og Vestur-Húnvetningar í 3. sæti með 91 stig.

 

Til hamingju Austur-Húnvetningar !

 

Úrslit í einstökum greinum verða fljótlega sýnileg í "Mótaforriti FRÍ".