Nú er innanhúss tímabilið að fara af stað, en nokkur innanfélagsmót hafa verið haldin og sunnudaginn 7. febrúar var Reykjavík International Games (RIG) haldnir þar sem Ísak Óli Traustason tók þátt í langstökki og lenti í 2. sæti og Sveinbjörn Óli Svavarsson hljóp 60m hlaup og lenti í 2. sæti. Frábær árangur hjá þeim báðum. Um sextíu manns var boðin þátttaka á mótinu. Strangar sóttvarnarreglur voru í gangi. Keppt var í hlaupum, stökkvum og kúlu.
Nokkur mót eru framundan hjá frjálsíþróttaiðkendum Tindastóls.