MÍ-fjölþrauta og MÍ-öldunga

 

Tveir hlutar Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum fara fram á Sauðárkróksvelli helgina 20. - 21. júlí.

Um er að ræða MÍ í fjölþrautum og MÍ fyrir öldunga.

 

Nánari upplýsingar, keppendalista, tímaseðla og úrslit, má sjá í mótaforriti FRÍ:

 

MÍ-fjölþrauta.

 

MÍ-öldunga.