Frjálsíþróttafólk Skagafjarðar 2014


Frjálsíþróttafólk í Skagafirði hélt uppskeruhátíð sína laugardaginn 8. nóvember. Þar var kynnt val á „Frjálsíþróttafólki Skagafjarðar 2014“, einnig voru efnilegustu unglingarnir heiðraðir og fjölmargar viðurkenningar veittar.

Viðurkenningar UMSS:

Frjálsíþróttakarl UMSS 2014:  Jóhann Björn Sigurbjörnsson.

Frjálsíþróttakona UMSS 2014:  Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir.

Efnilegasta stúlkan 2014:  Vala Rún Stefánsdóttir.

Efnilegasti pilturinn 2014:  Dalmar Snær Marinósson.

Viðurkenningar Tindastóls:

Besta ástundun 11-14 ára:  Stefanía Hermannsdóttir.

Besta ástundun 15 ára og eldri: Sveinbjörn Óli Svavarsson.

Mestu framfarir 15 ára og eldri:  Rúnar Ingi Stefánsson.

Óvæntasta afrek 15 ára og eldri:  Jóhann Björn Sigurbjörnsson.

Íslandsmeistaratitlar 2014:

MÍ innanhúss:

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, hástökk kvenna.

Guðjón Ingimundarson, 60m grind 20-22 ára.

MÍ utanhúss:

Jóhann Björn Sigurbjörnsson, 100m og 200m hlaup karla.

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, sjöþraut kvenna, og 100m grind. 18-19 ára.

Daníel Þórarinsson, 100m, 200m og 400m hlaup 20-22 ára.

Guðjón Ingimundarson, 110m grind. 20-22 ára.

Linda Björk Valbjörnsdóttir, 800m og hástökk 20-22 ára.

Ísak Óli Traustason, 110m grind 18-19 ára.

Vésteinn Karl Vésteinsson, sleggjukast 15 ára.

Sveit UMSS: Sveinbjörn Óli, Guðjón, Ísak Óli og Daníel, 4x100m boðhlaup 20-22 ára.

Unglingalandsmótstitlar 2014:

Brynjólfur Birkir Þrastarson, langstökk 18 ára.

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, 100m grind. 18 ára.

Vala Rún Stefánsdóttir, spjótkast 15 ára.

Íslensk aldursflokkamet 2014:

Jóhann Björn Sigurbjörnsson 100m hlaup 18-19 ára, 200m hlaup 18-19 ára og 20-22 ára.