- Félagið
 - Fótbolti
 - Körfubolti
 - Sund
 - Frjálsar
 - Skíði
 - Júdó
 - Bogfimi
 - Badminton
 
Gleðilegt nýtt ár Skagfirðingar !
Frjálsíþróttadeild UMF Tindastóls sendir íþróttafólki félagsins, fjölskyldum þeirra, Skagfirðingum öllum, og öðrum stuðningsaðilum, bestu óskir um gæfu og gleði á komandi ári.
Þökkum ykkur öllum fyrir frábært starf og stuðning á árinu sem er að líða.
Frjálsíþróttafólkið okkar er nú að búa sig af kappi undir komandi keppnistímabil á nýju ári, og það verður gaman að fylgjast með þessu efnilega liði.