Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

 

Frjálsíþróttaráð UMSS og Frjálsíþróttadeild UMFT halda uppskeruhátíð sína sunnudaginn 24. nóvember og hefst hún kl. 18 í Hátíðasal FNV.

 

Veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu.

Skemmtiatriði.

 

Matseðill:

Kjötréttur.

Kjúklingaréttur.

Pastaréttur.

Fjölbreytt meðlæti.

Ís og ávextir í eftirrétt.

Gosdrykkir fylgja.

 

Verð:

Kr. 2900,

en kr. 1200 fyrir yngri en 11 ára.

 

Skráning:

Eiður:  eldhus@fnv.is / Sími 455-8060.

Sigurjón:  frjalsar@tindastoll.is / Sími 863-3962.