17. Stórmót ÍR

 

Helgina 26. - 27. janúar verður 17. Stórmót ÍR haldið í Laugardalshöllinni. Mótið, sem fyrst var haldið 1997, hefur fest sig í sessi sem fjölmennasta frjálsíþróttamót landsins og eru skráðir keppendur nú 751.  Skagfirðingar sem keppa á mótinu eru 24 talsins.

 

Nýjan tímaseðil og keppendalista má sjá HÉR !

 

Ýmsar upplýsingar um mótið á HEIMASÍÐU ÍR.