Tindastóll steinlá fyrir KA

Ekki gekk þetta hjá okkar strákum í gær, 5-1 tap þar sem ekkert gekk upp hjá okkur og allt gekk upp hjá KA. Stundum er þetta svona í fótbolta, en þá er bara að rífa sig upp fyrir næsta leik sem verður heimaleikur gegn Víking Reykjavík 7.september kl:14:00.


Mætum þá og styðjum strákana í næst síðasta heimaleik strákana.