Strákarnir dottnir úr bikarnum - Næsti leikur á morgun gegn KF

Strákarni duttu úr bikarnum á miðvikudaginn með 2-1 tapi gegn Reykjavíkur Víkingum. Næsti leikur er á morgun gegn nágrönnum okkar í Fjallabyggð. Leikurinn verður spilaður á Ólafsfjarðarvelli og hefst leikurinn kl:14:00. Mætum og styðjum strákana til sigur.