Spilað á Blönduósi

Annar "heimaleikur" tímabilsins fer fram á Blönduósi á föstudaginn.En fyrsti heimaleikurinn fór fram í Boganum. Mikilvægur leikur framundan hjá strákunum í M.fl karla gegn Fjölni og hvetjum við alla til þess að rúlla yfir fjallið og hvetja strákana áfram.