Leikurinn verður á fimmtudaginn kl:18:00

Búið er að færa leikinn til fimmtudags og byrjar hann klukkan 18:00. Mikilvægur leikur hjá strákunum og vonumst við eftir að sjá sem flesta styðja strákana í leiknum. Þróttur er í 10.sæti deildarinnar en okkar strákar eru í 9.sæti svo þinn stuðningur skiptir máli. Mætum á völlinn og styðjum strákana. Áfram Tindastóll