4.flokkur karla

Þessi úrslit þýða það að þessir drengir eru efstir í sínum riðli og leika um næstu helgi til úrslita.  Það eru átta lið sem komust í þessa keppni og verður leikið í tveimur fjögurra liða riðlum.  Tindastóll leikur einn leik á föstudag, annan á laugardag og þann þriðja á sunnudag.  Það verður gaman að fylgja þeim eftir um helgina.

En frábær árangur og til hamingju.

Hér má sjá myndir frá veislu sem foreldara héldu fyrir drengina að leik loknum.