Lokun allra skíðalyfta á Íslandi

Því miður tilkynnist hér með að allar skíðalyftur og brekkur frá þeim loka frá og með deginum í dag og mun sú lokun vara meðan á samkomubanni stendur
Lesa meira

Tilkynning vegna samkomubanns.

Breytt fyrirkomulag á AVIS skíðasvæðinu í Tindastól.
Lesa meira

Skíðastrætó!

Farið alla daga þegar opið er.
Lesa meira

Opið i dag frá 14:00 til 19:00. Neðri lyfta og töfrateppi opið. 4 km gaungubraut lögð.

Lesa meira

Lokað í dag.

Vegna veðurs.
Lesa meira

Opið í dag 11:00 - 16:00

Töfrateppið og Neðrilyftan opin. -7c og vindkæling borgar sig að klæða sig vel og muna eftir hjálminum
Lesa meira

Ath með opnun kl 12:00

Spáin er okkur ekki hagstæð í dag svo við tökum stöðuna í dag kl 12:00
Lesa meira

Forsala vetrarkortanna hafin

Forsala á vetrarkortum er hafin fyrir skíðaveturinn 2019-2020
Lesa meira

María Finnbogadóttir Íslandsmeistari í svigi

María Finnbogadóttir keppti um síðast liðnu helgi á Skíðamóti Íslands í Böggviðsstaðafjalli við Dalvík. María varð Íslandsmeistari í svigi, bæði í 18-20 ára stúlkna og kvennaflokki. Er þetta í fyrsta sinn sem að skíðadeild Tindastóls eignast Íslandsmeistara í Alpagreinum. Skíðadeildin er afskplega stolt af Maríu og óskum við henni innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Lesa meira

Aðalfundur Skíðadeildar

Fimmtudaginn 14 september kl 18:00. verður Aðalfundur skíðadeildarinnar haldinn að Víðigrund 5. Allir velkomnir
Lesa meira