Aðalfundur Skíðadeildar Tindastóls

Fimmtudaginn 4. Júlí.
Lesa meira

Skíðavertíðinni lokið í Tindastól.

Snjóleysi og hiti valda lokun fyrr en áætlað var.
Lesa meira

Lokað í dag.

Skíðasvæðið er því miður lokað í dag.
Lesa meira

Skíðasvæðið er opið í dag.

10-16
Lesa meira

María Finnbogadóttir Íslandsmeistari í svigi

María Finnbogadóttir keppti um síðast liðnu helgi á Skíðamóti Íslands í Böggviðsstaðafjalli við Dalvík. María varð Íslandsmeistari í svigi, bæði í 18-20 ára stúlkna og kvennaflokki. Er þetta í fyrsta sinn sem að skíðadeild Tindastóls eignast Íslandsmeistara í Alpagreinum. Skíðadeildin er afskplega stolt af Maríu og óskum við henni innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Lesa meira

Opnunarhátíð.

Opnunarhátíðinni hefur verið frestað.
Lesa meira

Aðalfundur Skíðadeildar

Fimmtudaginn 14 september kl 18:00. verður Aðalfundur skíðadeildarinnar haldinn að Víðigrund 5. Allir velkomnir
Lesa meira