Umferðaverðlaun fyrir seinnihluta domino's deildar voru afhent í dag.

Umferðaverðlaun fyrir seinnihluta domino's deildar voru afhent í dag. Darrel Lewis var valinn í lið seinni umferðar, var hann einnig í liði fyrri umferðar. Israel Martin var valinn þjálfari seinni umferðar, en lið seinni umferðar skipa.

Pavel Ermolinskij · KR
Emil Barja · Haukar
Stefan Aaron Bonneau · Njarðvík
Darrel Keith Lewis · Tindastól
Grétar Ingi Erlendsson · Þór Þorlákshöfn

Dugnaðarforkurinn: Kristinn Marinósson · Haukar
Besti þjálfarinn: Israel Martin · Tindastóll

Besti leikmaðurinn (MVP): Stefan Aaron Bonneau · Njarðvík

Óskum við okkar mönnum að sjálfssögðu til hamingju og svo byrjar stuðið á föstudaginn í síkinu.
Áfram Tindastóll.