Fótboltafréttir

Leikur í kvöld

10.umferð 1.deildar fer fram í dag. Haukar úr Hafnafirði koma í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Leikurinn hefst kl:19:15 og vonumst við eftir að sjá sem flesta á vellinum og hvetja okkar stráka áfram. Mætum rétt búin og skemmtum okkur á vellinum í kvöld. Áfram Tindastóll
Lesa meira

« Headline »

Lesa meira

Jafntefli í Víkinni

Tindastóll mætti Víking á föstudaginn síðasta. Um var að ræða leik í 9.umferð 1.deildar. Niðurstaða leiksins var 1-1 jafntefli þar sem Elvar Páll Sigurðsson skoraði fyrir okkar menn eftir góða uppbyggingu frá Edda og Beattie. Eftir leikinn eru okkar menn með 8.stig í þriðja neðsta sæti. Næsti leikur er heimaleikur gegn Haukum á föstudaginn
Lesa meira

ÍR engin fyrirstaða

Tindastólsstúlkur mættu á Hertz völlinn 3. júlí síðastliðinn og tóku þaðan með sér 3 stig og 6 mörk.
Lesa meira

Úrslit Landsbankamótsins

Landsbankamótið er á enda og þökkum við gestum og þeim fjölmörgu sem komu að mótinu og gerðu þetta að veruleika. Mótið tókst mjög vel og flestir fóru glaðir heim frá Sauðárkróki. Úrslit mótsins eru eftirfarandi:
Lesa meira

Jafntefli á Sauðárkróksvelli

Loksins kom að því að spilað var á aðalvellinum. Aðalvöllurinn var eins og flestir hafa tekið eftir, verst farni völlur landsins eftir síðasta vetur. Miðjuvellirnir lítið skárri og aðstaðan þessa fyrstu tvö mánuði tímabilsins verið til háborinnar skammar. En í stuttu máli endaði leikurinn í gær 2-2 þar sem Steven Beattie skoraði tvö úr vítaspyrnum.
Lesa meira

Sanngjarn sigur á Haukum 2-1

Tindastólsstelpur spiluðu við Fram á heimavelli og mættu svo Haukum á útivelli. Næsti leikur er á móti Álftanesi miðvikudaginn 26. júní kl. 19:00 á Sauðárkróksvelli.
Lesa meira

Landsbankamótsfundur

Boðuð eru: Aðalstjórn knattspyrnudeildar, Barna- og unglingaráð, foreldraráð, fulltrúar m.fl. ráða karla og kvenna.
Lesa meira

Strákarnir dottnir úr bikarnum - Næsti leikur á morgun gegn KF

Strákarni duttu úr bikarnum á miðvikudaginn með 2-1 tapi gegn Reykjavíkur Víkingum. Næsti leikur er á morgun gegn nágrönnum okkar í Fjallabyggð. Leikurinn verður spilaður á Ólafsfjarðarvelli og hefst leikurinn kl:14:00. Mætum og styðjum strákana til sigur.
Lesa meira

Spilað á Blönduósi

Annar "heimaleikur" tímabilsins fer fram á Blönduósi á föstudaginn. En fyrsti heimaleikurinn fór fram í Boganum. Mikilvægur leikur framundan hjá strákunum í M.fl karla gegn Fjölni og hvetjum við alla til þess að rúlla yfir fjallið og hvetja strákana áfram. Leikurinn hefst kl:19:15 á föstudaginn
Lesa meira