Margrét Rún skrifar undir samning og valin í lokahóp U17

Margrét Rún Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Tindastóls. Margrét er efnilegur markvörður, fædd árið 2005 og hefur verið viðlogandi yngri landslið Íslands undanfarin ár.
Lesa meira

Bessi og Domi skrifa undir samninga

Um helgina skrifuðu kapparnir Eysteinn Bessi Sigmarsson og Juan Carlos Dominguez Requena undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Tindastóls.
Lesa meira

Aldís María og Anna Margrét skrifa undir samninga

Á dögunum undirrituðu þær Aldís María Jóhannsdóttir og Anna Margrét Hörpudóttir samninga við knattspyrnudeild Tindastóls.
Lesa meira

Anton og Oskar Örth til liðs við Stólanna

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur samið við sænsku tvíburana Anton og Oskar Örth um að leika með liðinu í sumar.
Lesa meira

Yves Ngassaki nýr leikmaður Tindastóls

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur samið við franska framherjann Yves Ngassaki um að leika með liðinu á komandi tímabili.
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur ársins

Á morgun, 26. febrúar klukkan 14:00 verður fyrsti formlegi heimaleikur ársins í fótboltanum þegar að Tindastólsstúlkur taka á móti KR í lengjubikarnum.
Lesa meira

Margrét Rún valin enn á ný í úrtakshóp U17

Margrét Rún Stefánsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í úrtaksæfingum U17 ára landsliðs kvenna.
Lesa meira

Kvennalið Tindastóls með góðan sigur á Þór/KA

Meistaraflokkur Tindastólskvenna sigraði Þór/KA 0-3 síðastliðinn sunnudag í A-deild Kjarnafæðismótsins.
Lesa meira

Meistaraflokkur karla sigrar sinn riðil örugglega í Kjarnafæðismótinu

Karlalið Tindastóls mætti liði Hamrana í seinasta leik Kjarnafæðismótið síðastliðið föstudagskvöld. Bæði lið voru með fullt hús stiga fyrir leikinn, níu stig en Tindastóll með betri markatölu. Til að sigra riðil 1 í B-deild mótsins þurftu Hamrarnir því að vinna leikinn en Tindastól dugði jafntefli. Tindastólsdrengir sættu sig ekki við að vinna mótið með jafntefli og völtuðu yfir lið Hamrana með fimm mörkum gegn engu.
Lesa meira

Leikir helgarinnar á Akureyri

Meistaraflokkar Tindastóls í knattspyrnu eiga báðir leik í Kjarnafæðismótinu um helgina. Karlaliðið spilar gegn Hömrunum í kvöld, föstudaginn 4. febrúar klukkan 20:00 og kvennaliðið leikur gegn Þór/KA á sunnudaginn, 6. febrúar klukkan 15:00.
Lesa meira