Skíðavertíðinni lokið í Tindastól.

Það var tekin sú ákvörðun nú í morgun að skíðavertíðin í Tindastól væri komin undir lok, þar sem ekki sást fram á að geta haft opið yfir páskana vegna mikils hita og lítils snjós.

Viljum við þakka ykkur fyrir veturinn sem nú er liðinn, og vonumst við til að sjá ykkur öll næsta vetur við mun snjómeiri aðstæður.


Athugasemdir