Opnunarhátíð.

Vegna veðurs, hefur verið ákveðið að fresta opnunarhátíðinni sem fyrirhugað var að halda í Tindastól á Laugardaginn 23 mars.

Veðurspáin er ekki hliðholl okkur um þessar mundir þannig að við frestum formlegri opnun um óákveðinn tíma, það verður bara gaman þegar við höldum veislu.

Það er góður snjór á skíðasvæðinu og færið verður frábært þegar veðrinu slotar.

 


Athugasemdir