Tilboð á vetrarpössum 2018-2019.

Við verðum með tilboð á vetrarpössum hjá okkur fram að jólum, og eru þau þá með 20% afslætti.

 

Barn - 12.000kr.

Fullorðinn - 25.000kr.

2x Barn - 24.000kr.

2x Fullorðnir - 50.000kr.

Full & barn - 37.000kr.

2x Börn & full - 49.000kr.

2x Full & barn - 62.000kr.

2x Full & 2x Barn - 74.000kr.

 

Lykilkort ekki innifalin. 

Fylgir með öllum vetrarpössum Norðurlandskortið, sem gildir sem 2 dagar á Skíðasvæðunum á Dalvík, Ólafsfirði, Siglufirði og í Hlíðarfjall.

 

Hægt er að hafa samband á póstfangið helgadan63@gmail.com í sambandi við að borga í gegnum heimabankann.


Athugasemdir