Fréttir

Drengjaflokkur leikur á morgun

Lesa meira

Fjórir leikir um helgina

Á morgun fer 9. flokkur kvenna og spilar frestaðan bikarleik á móti Njarðvík. Leikurinn hefst kl: 18.00. Meistaraflokkur karla fer einnig suður á morgun og leikur gegn Haukum kl: 19.15 í Dominos-deildinni. Á laugardaginn keppir meistaraflokkur kvenna.....
Lesa meira

Viltu prófa að æfa körfubolta?

Lesa meira

Stólarnir áfram í Powerade-bikarnum eftir hörkuslag við Grindavík

Það var hörkuleikur í Síkinu í kvöld þegar bikarmeistararnir í Grindavík mættu Tindastólsmönnum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var allan tímann hraður og jafn og liðin voru ekkert að spara kraftana. Heimamenn reyndust hinsvegar sterkari á síðustu mínútunum og fögnuðu frábærum sigri, 110-92.
Lesa meira

Tap í bikarnum

Lesa meira

Snilldarleikur Tindastóls gegn Snæfellingum

Það var nú meiri snilldin sem Tindastólsmenn buðu upp á í Síkinu í kvöld þegar Snæfellingar komu í heimsókn. Allir fengu að spreyta sig og gaman að sjá alla leikmenn koma spólandi hungraða til leiks, fulla af sjálfstrausti og leikgleði. Enda áttu gestirnir í raun aldrei möguleika í leiknum sem vannst þegar upp var staðið 104-77.
Lesa meira

Skemmtilegir dagar framundan í Síkinu

Lesa meira

Lewis rjúkandi heitur í Röstinni

Tindastóll sótti lið Grindavíkur heim í Röstina í sjónvarpsleik Stöðvar 2 í Dominos-deildinni í kvöld. Úr varð hörkuleikur þar sem Stólarnir voru yfir mest allan leikinn og uppskáru sigur eftir æsispennandi lokamínútur, ekki síst fyrir tilstilli Darren Lewis sem gerði sér lítið fyrir og setti 45 stig í leiknum.
Lesa meira

Tindastóll á sex fulltrúa í æfingahópum yngri landsliða

Æfingarhópar yngri landsliða voru kynntir í dag en þeir verða kallaðir saman í kringum jólin. Tindastóll á að þessu sinni sex fulltrúa.
Lesa meira

Úrslit helgarinnar

Úrslit helgarinnar urðu ágæt þessa helgina sem fyrr.
Lesa meira