Vormót Tindastóls í Júdó

Vormót Tindastóls í Júdó fer fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki og er opið mót fyrir 14 ára og yngri (U15) og sérstaklega ætlað yngri iðkendum. Búist er við keppendum frá Akureyri, Blönduósi og Reykjavík.