Fyrirhuguð opnun skíðasvæðisins í Tindastól.

Við stefnum að því að opna skíðasvæðið í Tindastól 15. desember. Eru tilboð í gangi núna á vetrarpössum fyrir vertíðina 2018-2019, sjá nánar á síðu skíðadeildarinnar.