Fyrirhuguð opnun skíðasvæðisins í Tindastól.

Við stefnum að því að opna skíðasvæðið í Tindastól 1. desember, en aðstæður gætu seinkað eða flýtt opnun skíðasvæðisins. Nánari upplýsingar er nær dregur.