MYNDIR
08. janúar 2016
Riđlaskipting
08. janúar 2016
Leikjaniđurröđun
08. janúar 2016
Liđsskipan Tindastóll

 

Tindastóll og Haukar mætast í Síkinu í kvöld!
Fjórði leikur í einvígi Tindastóls og Hauka í fjögurra liða úrslitum Dominos-deildarinnar fer fram í kvöld kl. 19:15 í Síkinu. Það má reikna með rosalegum baráttuleik og Stólarnir munu ekki gefa þumlung eftir gegn sterku liði Hauka. Ekkert annað en sigur kemur til greina hjá Tindastólsmönnum og því alveg kristaltært að stuðningsmenn verða að fjölmenna í Síkið og styðja sína menn til sigurs.
:: meira
Haukar ná aftur yfirhöndinni gegn Stólunum
Haukar og Tindastóll mættust þriðja sinni á Ásvöllum í gær í einvígi liðanna um sæti í úrslitum Dominos-deildarinnar. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur en æsispennandi fram á lokamínútur þegar heimamenn í Hafnarfirði skriðu framúr Stólunum. Lokatölur voru 89-81 og Haukar því aftur komnir með yfirhöndina í rimmunni.
:: meira
Anthony Gurley hættur
Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Anthony Gurley hafa komist að samkomulagi um að Anthony hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. „Eftir langt og gott spjall formanns körfuknattleiksdeildar og Anthony töldu báðir aðilar að það væri félaginu fyrir bestu að Anthony myndi hætta að leika fyrir félagið,“ segir í fréttatilkynningu.
:: meira
Pétur tryggði sigurinn sjö sekúndum fyrir leikslok
Hann var æsispennandi annar leikurinn í einvígi Tindastóls og Hauka sem fór fram í Síkinu í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Haukarnir höfðu unnið fyrsta leik liðanna í Hafnarfirði og sóttu hart að sigri í Síkinu. Þegar leið á leikinn snéru Stólarnir vörn í sókn og fóru loks með nauman sigur af hólmi, 69-68.
:: meira
 
DAGSKRÁ
September 2016
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
2526272829301
FyrriNúnaNćsti
 
SPJALLIĐ
Taktu ţátt í spjallinu, segđu ţína skođun, leggđu eitthvađ til málanna.
Skođa >>
20121004101641564.jpg
# Félag
u/t
Stig
1 KR

19/2

38
2 Tindastóll 16/5 32
3 Njarðvík 13/8 26
4 Haukar 12/9

24

5 Keflavík 11/10 22

6

Stjarnan

11/10

22
7 Grindavík

11/10

22
8 Þór Þ. 10/11
20
9 Snæfell 8/13 16
10 ÍR 6/15 12
11 Fjölnir 5/16 10
12 Skallagrímur

4/17

8
ks Sp Landsbanki VÍS TengillFjölnet
UNGMENNAFÉLAG TINDASTÓLL   VÍÐIGRUND 5   550 SAUÐÁRKRÓKUR   SÍMI 453 6080   KT. 650269-5949