Jólamót UMSS


Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Íþróttahúsinu Varmahlíð miðvikudaginn 18. desember og hefst það kl.16:30, en mótslok verða um kl. 19:30.

 

Keppt verður í aldursflokkum 10 ára og eldri.

 

Keppnisgreinar: Kúluvarp, hástökk með og án atr., langstökk án atr. og þrístökk án atr..

 

Skráning á staðnum.

Óskað er eftir að áhugafólk gefi sig fram til starfa við mótið.

ÚRSLIT !