Iðkendaskráning

 

Tindastóll hefur tekið í notkun Nora kerfið sem er skráningar og greiðsluþjónusta. þetta á að auðvelda alla skráningu og innheimtu hjá félaginu. skráningin er opin til 15. júní

Foreldrar eru hvattir til að skrá iðkendur í kerfið sem fyrst. 

 

skráningarsíða: umss.felog.is

 

leiðbeiningar eru hér