Fótbolti
30.10.2018
Jón Stefán Jónsson
Þau miklu gleðitíðindi voru að berast að nýtt unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls var stofnað á fundi deildarinnar í gærkvöld. Fyrstu meðlimir nýs unglingráðs eru þau Íris Ósk Elefsen og Guðmundur Helgi Gíslason.
Lesa meira
Fótbolti
19.10.2017
Fyrr í vikunni var tekin fyrsta skóflustunga að nýjum gervigrasvelli á Sauðárkróki!
Lesa meira
Fótbolti
14.11.2016
Magnús Helgason
Dagana 18. 19. og 20. nóvember hafa tvær Tindastólsstúlkur verið boðaðar á úrtaksæfingar á vegum KSÍ. Þetta eru þær María Dögg Jóhannesdóttir sem hefur verið boðuð á úrtaksæfingar hjá U16 og svo Laufey Harpa Halldórsdóttir sem hefur verið boðuð á úrtaksæfingar hjá U17.
Lesa meira
Fótbolti
17.10.2016
Magnús Helgason
Hrannar Leifsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls og yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Hrannar er með B.S. gráðu í iþrótta- og heilsufræði auk UEFA B gráðu og KSÍ 5 þjálfaragráðu. Hann mun þjálfa yngstu flokka félagsins og tekur til starfa 1. nóvember.
Lesa meira
Fótbolti
27.05.2015
M.fl. karla og kvenna í eldlínunni um helgina. Bæði liðin leika mikilvæga leiki.
Lesa meira
Fótbolti
08.02.2015
Tindastóll og Dalvík/Reynir léku æfingaleik í Boganum á Akureyri í kvöld. Dalvík/Reynir komst yfir í fyrri hálfleik og staðan var 1-0 í hálfleik. Á stuttum kafla í snemma í seinni hálfleik skoruðu Tindastólsmenn þrjú mörk og bættu síðan því fjórða við í hálfleiknum. Úrslit leiksins urðu því 1-4 fyrir Tindastól. Mörk Tindastóls skoruðu þeir Bjarki Már, Fannar Örn, Benjamín og Óskar Smári.
Lið Tindastóls: Sævar, Ingvi Hrannar, Hallgrímur, Bjarki Már, Alex, Guðni Þór, Konráð Freyr, Róbert, Óskar Smári, Benjamín og Fannar Örn.
Lesa meira
Fótbolti
05.02.2015
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn fimmtudaginn 12.febrúar kl. 20:00 í vallarhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meira
Fótbolti
22.01.2015
Sigurður Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari hjá Tindastóli og mun þjálfa m.fl. karla á komandi tímabili. Sigurður sem býr á Sauðárkróki hefur áður þjálfað hjá félaginu og þekkir bæði félagið og leikmennina inn og út.
Lesa meira
Fótbolti
08.01.2015
Gengið hefur verið frá ráðningu þjálfara fyrir m.fl. kvenna í knattspyrnu.
Lesa meira